Posted on December 29th, 2010 at 8:34 PM by aki

dundur
Síðasta föstudag hvers mánaðar halda SLÁTUR samtökin óformlega tónleika sem nefnast SLÁTURDÚNDUR.

Næsta föstudag (gamlársdag) verður síðasta dúndur ársins 2010. Dúndrið hefst á klukkan 24:00 á Skólavörðuholti en mun svo færast úr stað um miðbæinn. Á þessu sérstæða dúndri verða nokkur verk leikin samtímis og/eða samhliða úr jeppabifreið sem flytur hljóðkerfi og tónskáld/flytjendur sem vinna með sprengihljóð umhverfisins í rauntíma.

Að venju gefst gestum tækifæri að ræða við tónskáldin um tónlistina.

Posted on January 10th, 2010 at 7:27 PM by admin

Á nýjárstónleikum S.L.Á.T.U.R. 2010 sem haldnir voru í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu lék hljómsveitin Skmendanikka nokkur vel valin lög. Hér má heyra upptöku af viðburðinum.

Flytjendur voru Frank Aarnik, Róbert Sturla Reynisson og Sturlaugur Björnsson ásamt meðlimum S.L.Á.T.U.R.

Hrammdæla – Guðmundur Steinn Gunnarsson

Kindur – Páll Ivan Pálsson

Akrar – Hafdís Bjarnadóttir

5 – Strengja – Hallvarður Ásgeirsson Herzog

Þorkell Atlason

Gunnar Karel Másson

Ingi Garðar Erlendsson

Þráinn Hjálmarsson

307o – Áki Ásgeirsson

Blátt er líka fínt – Jesper Pedersen

January 1

Forritun
Posted on January 1st, 2009 at 5:58 PM by admin
  • Snotur – Útgáfa 006 af OSC stýrða nótnaskriflingnum Snotur.