Posted on October 18th, 2009 at 2:58 PM by admin

Sunnudaginn 18. október var haldinn aðalfundur félagsins. Nýja stjórn félagsins skipa:

  • Áki Ásgeirsson – Formaður
  • Guðmundur Steinn Gunnarsson – Gjaldkeri
  • Páll Ivan Pálsson – Hægri Hönd
  • Ingi Garðar Erlendsson – Ritari
  • Davíð Brynjar Franzson – Vefjari
  • Þráinn Hjálmarsson – Varamaður Ritara

Á fundinum var samþykkt að veita eftirtöldum einstaklingum heiðursaðild og atkvæðarétt á aðalfundi félagsins byggt á umsóknum þeirra:

  • Hlynur Aðils Vilmarsson
  • Þorkell Atlason
  • Hafdís Bjarnadóttir
  • Charles Ross
  • Kristín Þóra Haraldsdóttir
  • Gunnar Karel Másson
  • Magnús Jensson

Fyrir voru stjórn S.L.Á.T.U.R. og Jesper Pedersen heiðursfélagar samtakanna.