Posted on May 5th, 2010 at 4:56 PM by aki

Ingólfur Vilhjálmsson leikur m.a. verk eftir SLÁTURmeðlimina Davíð Franzson, Pál Ivan Pálsson og Áka Davíðs Ásgeirsson á sunnudaginn næsta klukkan korter yfir þrjú. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni 15:15 og eru í norræna húsinu í Vatnsmýrinni.

Efnisskráin samanstendur af verkum fyrir klarinett, tölvur og hátalara:

Pei-Yu Shi – Zwei singende Klarinetten
Davíð Brynjar Franzson – Elimination of Metphysics (B)
Páll Ivan Pálsson – Dubhghall 2 – frumflutningur
Áki Ásgeirsson – 306° frumflutningur
Rodericdk de Man – Ecoute- ecoute
Klas Thorstensson – Spans

750 IKR fyrir eldri borgara, öryrkja og nemendur.  1500 IKR fyrir aðra.

http://www.ingobassclarinet.com/