February 23

SLÁTUR DÚNDUR
Posted on February 23rd, 2011 at 12:44 PM by Jesper

FebrúardúndurStaður: Listamannakomplex Skipholti.

Dagsetning: 25 feb.

Tími: kl 20:00

Hrá og ósoðinn tónlist eftir sláturmeðlimi ásamt erlendum gestum. Tilraun með rafmagnshörpu og miklu meira. Kaffi á könnuni.

Frítt inn

Posted on February 13th, 2011 at 5:48 PM by Jesper

Fimmtudagur, 17 febrúar 2011, kl 21, HallgrímskirkjaDuo Harpverk
Special guest: Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta

Tónlist eftir Sláturmeðlima og aðra.

Páll Ivan Pálsson: Deathskull deathsquadron
Peter Bjuhr [SE]: Strings, Skins, and Wood
Gerard Neurink [NL]: Three Missing Pages of the Edda
Folkert Buis [NL]: Another Story About the Direction of Rocks
Jesper Pedersen: Amsterdam (alheimsfrumflutningu)
Birgit Myschi: Nyjamulagira
Guðmundur Steinn Gunnarsson: Ramminjálgur

www.duoharpverk.com

Posted on February 4th, 2011 at 7:30 PM by aki

Áki Ásgeirsson kemur fram á fyrirlestri um myndræn tónverk og gagnvirka nótnaskrift á ráðstefnu um vísindi og tónlist á leikskólum.  Ráðstefnan er haldin í húsnæði HÍ, í Stakkahlíð, milli kl 9:00 og 14:30.
Sjá hér:
http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/6353_view-2366/tabid-3804/6362_read-25099/

February 4

Janúar
Posted on February 4th, 2011 at 7:28 PM by aki

Daginn eftir Nýársleika fluttu þeir Frank Aarnink og Fabrice Bony verk eftir Áka Ásgeirsson á listahátíðinni Ferskir Vindar í Garði. 312° voru fluttar í Útskálakirkju viku seinna á sömu hátíð. Dúndur var haldið í höfuðstöðvum SLÁTUR þann 28. jan og daginn eftir fluttu þær Tinna Þorsteinsdóttir og Una Sveinbjarnardóttir verk eftir Pál Ivan Pálsson, Guðmund Stein Gunnarsson og Áka Ásgeirsson á Myrkum Músíkdögum.