March 1
Mardiposa Douze Pointe!
Posted on March 1st, 2011 at 9:56 PM by aki
Ríkisútvarp allra landsmanna verðlaunaði verk Guðmunds Steins Gunnarssonar, Mardiposa, að tilefni að afmæli stofnunarinnar. Guðmundur Steinn er stofnmeðlimur S.L.Á.T.U.R. og er sérlega vel að verlaununum kominn.
Comments