October 1

Sláturtíð
Posted on October 1st, 2011 at 10:27 AM by aki

Sláturtíð er lokið.

Þessi tónverk voru flutt:

 

Fagverk (Snorri Heimisson og Frank Aarnink), Óðinsdag 28.9

  • Jeppe Virenfeldt Ernst – Funeral Music for Dada (#21)
  • Erla Axelsdóttir – Rof
  • Páll Ivan Pálsson – Þjóðlag
  • Jesper Pedersen – Flycatcher
  • Bergrún Snæbjörnsdóttir – Haters Gonna Hate
  • Hallvarður Ásgeirsson Herzog – Miniature #7
Sjálfspilandi tónleikar, Þórsdag 29.9
  • Guðmundur Steinn Gunnarsson – Skálaróla
  • Jesper Pedersen – Sama og verkið hans Palla
  • Ingi Garðar Erlendsson – S1V1
  • Páll Ivan Pálsson – Góði hirðirinn
  • Ríkharður H. Friðriksson – Æfing #1 fyrir orgel
  • Áki Ásgeirsson – 290°
Fengjastrútur (Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Laufey Haraldsdóttir, Gestur Guðnason, Hallvarður Ásgeirsson, Magnús Jensson, Jesper Pedersen, Páll Ivan Pálsson, Guðmundur Steinn Gunnarsson), Freyjudagur 30.9
  • Þráinn Hjálmarsson – Skúlptúr #3
  • Hallvarður Ásgeirsson – Miniatur #1
  • Guðmundur Steinn Gunnarsson – Kvartett nr. 10
  • Jesper Pedersen – Struttz
  • Kristín Þóra Haraldsdóttir – Sounds of Silence
  • Páll Ivan Pálsson – Bubblububbar

Vortex Project, Laugardagur 1.10

  • ýmis verk eftir Bernhard Gál og Belma Beslic-Gál

Vortex Project, Sunnudagur 2.10

  • Sterngucker (Stargazer)

Christoph Schiller, Mánadagur 3.10

  • spunatónlist