Posted on March 22nd, 2012 at 2:05 PM by aki

Föstudaginn 23. mars kl. 12:00-12:45 mun Magnús Jensson fjalla um „hljóðið“ og hvernig skilningur á því hefur þróað af sér hljóðfæri, byggingar og tónlistarmenninguna alla. Magnús mun kynna nýjar stillingar, ný hljóðfæri og ný samskiptakerfi sem innlegg í framsýna tónlistarmenningu.

Magnús sem er fæddur í Reykjavík 1972 hefur stundað ágenga listsköpun í formi tón-, mynd- og byggingarlistar.

Aðgangur er ókeypis og er allir velkomnir.

Listaháskóli Íslands, Sölvhólsgata 13

Posted on March 18th, 2012 at 9:31 AM by aki

S.L.Á.T.U.R. samtökin verða með kynningu á starfseminni á uppskeruhátíð tónlistarskólanna í Hörpu, sunnudaginn 18.mars milli kl 12:40 og 16:30.

http://notan.is/