July 24
defunensemble á Sláturtíð
Staðfest er að finnska hljómsveitin defunensemble kemur á Sláturtíð í haust. Hljómsveitin sérhæfir sig í flutningi elektróakkústískrar tónlistar, þ.e. tónlist fyrir rafhljóð með hefðbundnum hljóðfærum. Þau munu flytja finnska og íslenska tónlist á tvennum tónleikum. Meira síðar…
May 11
RAFLOST!Raflistahatidin RAFLOST hefst a fostudaginn 14. mai og stendur til laugardagsins 22. mai. Thar verdur margt um dyrdir og mun smjor drjupa af hverju strai. Dagskrain er a http://www.raflost.is
May 11
Art on wiresAki Asgeirsson heldur kynningu a nyjum tonlistartilfinningaskynjara a radstefnunni “List a virum” sem haldin er i Oslaegd i vikunn. Kynningin er hluti af vinnustofu SUM verkefnisins sem er i umsjon Lars Graugaard og fjallar um kerfisbundinn skilning a tonlist.
Nanari dagskra er a heimasidu Listar a virum: http://art-on-wires.org
May 5
Háspenna á 15:15Ingólfur Vilhjálmsson leikur m.a. verk eftir SLÁTURmeðlimina Davíð Franzson, Pál Ivan Pálsson og Áka Davíðs Ásgeirsson á sunnudaginn næsta klukkan korter yfir þrjú. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni 15:15 og eru í norræna húsinu í Vatnsmýrinni.
Efnisskráin samanstendur af verkum fyrir klarinett, tölvur og hátalara:
Pei-Yu Shi – Zwei singende Klarinetten
Davíð Brynjar Franzson – Elimination of Metphysics (B)
Páll Ivan Pálsson – Dubhghall 2 – frumflutningur
Áki Ásgeirsson – 306° frumflutningur
Rodericdk de Man – Ecoute- ecoute
Klas Thorstensson – Spans
750 IKR fyrir eldri borgara, öryrkja og nemendur. 1500 IKR fyrir aðra.
April 29
Opið húsÍ tilefni að Sláturdúndri verður opið hús í höfuðstöðvum Slátursamtakanna að Njálsgötu 14, föstukvöldið 30. apríl milli kl. 20:00 og 23:00.
March 26
When All We Find are WallsFor 20 small loudspeakers, microphone, projector, live computer processing
By Erik Parr (Reykjavik) and Michael McCrea (Seattle)
25.-27.03 – Sat.
Thurs-Fri 14: – 18:00, Sat 14:-20:00
Hverfisgata 34
When All We Find are Walls is a real-time sound feedback and architectural video system which takes the gallery and it’s visitors to a zone of indiscernability. The installation space creates a presence which is continuously departing as it is absorbed, stretched and scattered through time. Swells of sound-masses fill the space with a murmur of words, echoes, and textures composed of sounds and moments distantly familiar. What emerges is a living document of a place and those passing through it, continually evolving and shifting in a “reverberating web of after, before, yesterday, meanwhile, now…”
March 10
TúrbloggJá, ha, við erum hér strákarnir hressir á Manhattan, nýkomnir frá Princeton, þar sem við lékum í gær fyrir menntafólk Nýju Jórvíkur en kvöld er það svo síðkvöldsskemmtun á Goodbye Blue Monday í Brooklyn og á morgun leikum við á sérlega listrænum kvöldverðartónleikum í Flux Factory í Queens ásamt Elizabeth Larison, K. Olive McKeon, og Metric System.
February 23
Sláturdúndur á föstukvöldAnnað Sláturdúndur ársins 2010 verður haldið á föstukvöldið næsta klukkan 20:00 í kjallara Kaffi Kúltúra við Hverfisgötu.
Sláturdúndrin eru mánaðarlegir tónleikar SLÁTUR samtakanna þar sem meðlimir flytja glænýja tónlist í frjálslegu samhengi. Þar eru gjarnan flutt verk fyrir óvenjuleg hljóðfæri, með óvenjulega nótnaskrift, spunaverk, hálfsamin, alsamin eða jafnvel ofsamin tónlist. Áheyrendum og tónsmiðum gefst gjarnan tækifæri að ræða tónlistina milli atriða.
Ókeypis aðgangur, fjölbreyttur boðstóll og listræn tónlist.
February 11
SLÁTUR í Princeton
9. mars næstkomandi gefst unnendum listrænt ágengrar tónlistar í Nýju Hjörsey að njóta nýrra verka meðlima SLÁTUR í Princeton háskóla. Nánari upplýsingar um tónleikana berast brátt.
February 2
Raftónleikar í ÁlaborgÁ morgun verða flutt rafverk eftir nokkra SLÁTURmeðlimi í Álaborg undir yfirskriftinni ICEWAVES. Tónleikarnir fara fram í K U N S T H A L L E N N O R D K RA F T og hefjast klukkan 17:00. Tónskáldin sem eiga verk á tónleikunum eru: Páll Ivan Pálsson, Þorkell Atlason, Hallvarður Ásgeirsson Herzog, Lydía Grétarsdóttir, Jesper Pedersen og Davíð Brynjar Franzson.
Tónleikarnir eru skipulagðir af NY MUSIK og Februar Dage. Sjá http://nymusik.org
Nánar um verkin (á dönsku):
Páll Ivan Pálsson (1981- )
Ormsstaðir (2009)
Lyden blev optaget i Eiðar, Øst-Island, juli 2009. Videoen blev optaget i Brno, Tjekkiet, januar 2010. To forskellige tider og to forskellige steder. http://slatur.is/pallivan
Þorkell Atlason (1964- )
Austurland (2010 uropførelse)
Austurland er en kort video optaget i Øst-Island 2009 med et lo-f webkamera. Lyden blev optaget samtidigt og er efterfølgende blevet manipuleret vha. programmeringssproget Csound. http://www.myspace.com/thorkellatlason
Hallvarður Ásgeirsson Herzog (1976- )
Skyboxx (2008)
Skyboxx er et stykke for sologuitar og elektronik. Stærkt forvrænget doom drone guitar er lagdelt og elektronisk forarbejdet. Videoen er lavet af Anne Herzog og blev optaget i Brooklyn. Den er sat ned i hastighed for at korrespondere med musikken. http://vardi.andrymi.com/
Lydía Grétarsdóttir (1983- )
Brotagler (2010 – uddrag)
Stykket er et uddrag af et større værk, som er ved at blive komponeret. Lyden af glas der går i stykker, splintres, revner og ødelægges, danner til sidst noget helt nyt. Uddraget blev uropført ved Dark Music Days 2010 i Reykjavik. http://www.myspace.com/lydiamusik
Jesper Pedersen (1976- )
Skjálfti (2010 uropførelse)
Lyden er baseret på en seismografsk optagelse af jordskælvet i Haiti 21:53:10, 12/01-10 (UTC) registreret gennem det bornholmske grundfjeld. Videoen består af optagelser fra Island, som danner en kollage i dialog med lyden. http://slatur.is/jesper
Davíð Brynjar Franzson (1978- )
Monday Morning ( wedding music ) (2007)
Hverdagslyde – min hund går vild på forbipasserende, en samtale med min daværende bofælle, tømning af opvaskemaskinen. – broderet og udvidet af en elektronisk anden. Hver gang det samme, men altid forskellig. http://franzson.com/