March 7
Bergen Geometrians
Posted on March 7th, 2018 at 3:57 PM by aki
S.L.Á.T.U.R. meðlimirnir Páll Slamnig, Bergrún Snæbjörnsdóttir og Áki Ásgeirsson bjuggu til sameiginlegt verk fyrir tónlistarhátíðina BORALIS festival í Bergen undir formerkjum Radical Hospitality verkefnisins. Verkið vakti talsverða athygli fyrir knýjandi samkennd samhliða augljósum takmörkunum mannlegrar tilvistar.
http://www.borealisfestival.no/2018/programme-2018/