Posted on May 11th, 2010 at 12:27 AM by aki

Aki Asgeirsson heldur kynningu a nyjum tonlistartilfinningaskynjara a radstefnunni “List a virum” sem haldin er i Oslaegd i vikunn.  Kynningin er hluti af vinnustofu SUM verkefnisins sem er i umsjon Lars Graugaard og fjallar um kerfisbundinn skilning a tonlist.

Nanari dagskra er a heimasidu Listar a virum: http://art-on-wires.org

Leave a Reply