February 4
Vísindi og tónlist í leikskólastarfi
Posted on February 4th, 2011 at 7:30 PM by aki
Áki Ásgeirsson kemur fram á fyrirlestri um myndræn tónverk og gagnvirka nótnaskrift á ráðstefnu um vísindi og tónlist á leikskólum. Ráðstefnan er haldin í húsnæði HÍ, í Stakkahlíð, milli kl 9:00 og 14:30.
Sjá hér:
http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/6353_view-2366/tabid-3804/6362_read-25099/