Posted on September 9th, 2009 at 11:14 PM by aki
Login Register

Hugmyndir að kúrsum og námskeiðum

classic Classic list List threaded Threaded
Locked 2 messages Options Options

Loading…
Move topic
Pin topic
Unpin topic
Lock topic
Unlock topic
Delete this topic
Delete this topic
Embed post
Permalink

Selected post Sep 09, 2009; 2:16pm

Hugmyndir að kúrsum og námskeiðum

Reply | Threaded | More

Loading…
Reply to author
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

pallivanonline
21 posts
Var að velta fyrir mér hvað gæti verið “kennt” í SLÁTUR Akademíunni.

Heimspeki og samhengi:
* Hugmyndafræði listrænnar ágengni – Umræður og fyrirlestrar um eðli listræns ágengis
* Samtíma tónlistarsaga – Samtímatónskáld kynnt, stefnur, straumar og hugmyndir samtímans skoðaðir

Fræði:
* Almenn forritun – Hvað er það, tilhvers, forritunarmál ofl.
* Tölvur og efnisheimurinn:Arduino etc.
* Nótnaritun
*Hljóðfærafræði

Praktík:
? Hljóðfæri, prófa, tilraunastofa etc

já bara pælingar…

Selected post Nov 07, 2009; 3:05am

Re: Hugmyndir að kúrsum og námskeiðum

Reply | Threaded | More

Loading…
Reply to author
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

pallivanonline
21 posts
Reyndar ætti hér heima umræða um eðli kennslu. Hvað er kennsla, hvernig ætti hún að vera og er hún á annaðborð æskileg?  Að miðla reynslu sinni með fyrirlestrum og umræðu eða hart skref fyrir skref leiðarvísir að réttri hugsun og list, eitthvað þar á milli eða jafnvel eitthvað allt annað?

já prins ivan

Free Embeddable Forum powered by Nabble

Leave a Reply