March 10

Rými
Posted on March 10th, 2009 at 11:30 PM by aki
Login Register

Rými

classic Classic list List threaded Threaded
Locked 3 messages Options Options

Loading…
Move topic
Pin topic
Unpin topic
Lock topic
Unlock topic
Delete this topic
Delete this topic
Embed post
Permalink

Selected post Mar 10, 2009; 2:10pm

Rými

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Þráinn Hjálmarssononline
Hér væri kannski hægt að ræða málin með rými og tala um pseudo-rými, sem sé rýmistilfinningu í tónlist (aðallega á upptökumiðlinum þar sem þetta mál er mest áberandi), upptökumiðillinn nær þeim punkti að vera tabula rasa er varðar rýmistilfinningu í tónlist, það er í raun hægt að búa til alls konar rýmistilfinningu með tónlistinni. Í poppinu er hvað vinsælast um þessar mundir að blanda sem flestum rýmum saman í eitt, bassinn hljómar kannski eins og inní kassa og svo er einhver synthi sem hljómar eins og úti á engi, synthesa þessa þátta er mikilvæg fyrir að draga fram einhverja nýja nálgun. Það má kalla þetta útópíska akústík sem reynt er að búa til.

Hér er dæmi um eins litla rýmistilfinningu og hægt er:
http://www.youtube.com/watch?v=eg9rYDHivwY

og hér er svona poppflúxusinn fyrir rýminu:
http://www.youtube.com/watch?v=eAev1ZjE3dI

Þessar vangaveltur koma kannski helst útúr því að hafa hlustað á mikið af misgóðu noise-i, oftar en ekki er ekki unnið með þetta aspect, og einhverra hluta vegna finnst manni meira varið í þá tónlist sem vinnur með þetta.

Svo er kannski önnur umræða að tala um þróun tónlistar ef hún byrjar að tala þetta sem element, það voru jú orð Hreins Steingrímssonar (væntanlega fengin frá Svend Nielsen) um það að þróun kveðskaparins hefði ekki getað farið í tónrænni hugsun þar sem aðstæður kveðskaparins voru útivinna og inní torfkofa, að í raun hafi ómeiginleiki stórra rýma skapað nýja aðkomu á tónlist og þar með byrjað þá hugsun um tónbil og hljóma o.s.frv.

Selected post Mar 10, 2009; 2:31pm

Re: Rými

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Guðmundur Steinn Gunnarssononline
Ég held að sú pæling sé reyndar komin frá Hreini sjálfum. Svend pælingarnar voru meira um form og eðli kvæðalaga.
Ég vissi ekki að það væri farið að tíðkast að nota mörg rými í einu. En mér finnst það áhugavert.
Þú ert þá aðallega að hugsa um upptekna tónlist? Ég og Áki höfum oft rætt um hvort það sé ekki óeðli að vera að útbúa rými í öðru rými, þú spilar eitthvað í hátölurum sem eru inn í rými, það er bara kjánaskapur að vera með svona reverb. Eða eins og Áki sagði „það kemur frá djöflinum.“
Selected post Mar 10, 2009; 2:43pm

Re: Rými

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Þráinn Hjálmarssononline
jám, algjörlega, reverb er smekkleysa, samnorræn og víðari smekkleysa en engu að síður vitnisburður um vott af þessari pælingu, fólk sveitt að vinna í stúdíói og það virðist ekki „sánda“ og sullar reverbi í þetta, en að eigin mati tel ég þessa meðvitund um þetta element koma með meiri notkun headphone-a og þessarar menningar að vera með ipod og walkman, það er í raun verulega súrt, að kúpla einu skynfærinu sínu úr sambandi við umhverfið um stund með því að ýja að annars konar rými heldur en að rýmið gerir ráð fyrir (þá sjónrænt).
Free Embeddable Forum powered by Nabble

Leave a Reply