September 4
Sláturtíð á Jaðarberi
Posted on September 4th, 2011 at 1:15 PM by aki
SLÁTURtíð í ár verður í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur og fer nánast alfarið fram í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Hátíðin verður hluti af tónlistardagskrá safnsins sem ber heitið Jaðarber.
Nánari upplýsingar um flytjendur munu birtast á vef Sláturtíðar: www.slatur.is/slaturtid


One Response to “ Sláturtíð á Jaðarberi ”

Það vantar viðburðinn á sunnudaginn í Hafnarhúsinu klukkan 15:00, Stargazer eftir Bernhard Gal sem verður sýnt innan í uppblásnu Stjörnuveri. Einnig vantar tónleikana með Christoph Schiller á mánudaginn 3.október.